LAMP

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

LAMP er hugbúnaðarstæða sem er algeng á netþjónum. Skammstöfunin stendur fyrir Linux (stýrikerfi), Apache (vefþjónn), MySQL (gagnaþjónn) og PHP, Perl eða Python (vefforritunarmál). Allir hlutar stæðunnar eru frjáls hugbúnaður. WAMP er hugbúnaðarstæða þar sem sami miðbúnaður keyrir á netþjóni með Windows-stýrikerfi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.