Fara í innihald

Lýsing

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lýsing (enska: Illuminance) er í ljósfræði ljósflæði á fermetra. SI-mælieining er lúx, táknuð með lx. Er háð fjarlægð ljósgjafa.

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.