Fara í innihald

Lúðvík prins af Wales

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lúðvík prins af Cambridge

Lúðvík prins af Wales (Louis Arthur Charles, f. 23. apríl 2018) er sonur Vilhjálms, prinsins af Wales og Katrínar, prinsessunar af Wales . Hann er fjórði í erfðaröðinni að bresku krúnunni á eftir föður sínum og tveim eldri systkinum, Georg prinsi af Wales og Karlottu prinsessu af Wales .

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.