Lónasóley

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Lónasóley
Ranunculus trichophyllus
Ranunculus trichophyllus
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Sóleyjaætt (Ranunculaceae)
Ættkvísl: Ranunculus
Tegund:
R. trichophyllus

Tvínefni
Ranunculus trichophyllus
Chaix


Lónasóley (fræðiheiti Ranunculus trichophyllus Chaix eða Ranunculus confervoides eða Ranunculus aquatilis) er lítil vatnajurt með hvítum blómum. Hún vex á kafi í vatni en blómin fljóta og blómgast á yfirborðinu.

Lónasóley hefur oft fundist í tjörnum og votlendi á hálendi Íslands, allt upp í 770 m hæð.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.