Fara í innihald

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sigti í þurrkara fullt af ló

er samheiti yfir sjáanlegar agnir af textíltrefjum og öðrum efnum sem vanalega finnast á eða kringum fatnað. Sum efni sem notuð eru til fatagerðar svo sem bómull, hör og ull eru með mjög stuttar trefjar sem eru vafðar saman. Slíkar trefjar geta losnað með tímanum og hnökrast saman í ló. Þannig verða skyrtur og handklæði þynnri með tímanum en ló safnast fyrir í þurrkara sem flíkurnar eru þurrkaðar í.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.