Fara í innihald

Línan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mr. Linea

Línan (ítölsku: La Linea) er ítölsk teiknimyndasería eftir Osvaldo Cavandoli. Serían fjallar um persónu kölluð „Mr. Linea“, eða herra Lína. Hann er teiknaður með einni línu sem einkennist af óvenju stóru nefi. Þættirnir eru yfirleitt ekki lengri en þrjár mínútur og því oftast notaðar sem uppfyllingarefni milli annara þátta. Cavandoli teiknaði Línuna í síðasta skipti, rétt fyrir dauða sinn, fyrir auglýsingaherferð Kaupþings árið 2006.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.