Lífvirk efni eru efni eða efnasambönd sem hafa e-h mælanleg áhrif á efni eða efnaferla. Þessi efni geta haft heilsubætandi áhrif eða draga úr áhættu á ákv. sjúkdómum. Lífvirk efni geta virkað bæði á menn og dýr.