Fara í innihald

Lífvirk efni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lífvirk efni eru efni eða efnasambönd sem hafa einhver mælanleg áhrif á efni eða efnaferla. Þessi efni geta haft heilsubætandi áhrif eða draga úr áhættu á ákveðnum sjúkdómum. Lífvirk efni geta virkað bæði á menn og dýr.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.