Lífhimna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lífhimna (blálitað svæði)
Gray1035.png

Lífhimna (fræðiheiti Peritoneum) er hála sem umlykur kviðarhol og myndar sekk utan um líffærin. Lífhimnan er tvöföld og skiptist í veggskinu (peritoneum parietale) sem klæðir iðravegg og iðraskinu (peritoneum viscerale) sem klæðir líffærin.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.