Fara í innihald

Hála

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
skýringarmynd af maga. Hála er yst til hægri

Hála (fræðiheiti: serosa) er himna, sem klæðir brjóst- og kviðarhol að innan og flest líffæri í þeim að utan. Hála kviðarhols er kölluð lífhimna.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.