Fara í innihald

Lækir í Neskaupstað

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eftirfarandi er listi yfir læki í Neskaupstað. Byrjað að austan og haldið inn bæinn:

 • Stórilækur, við vitann.
 • Bakkabakkalækur, Bakkalækur, vestan heimavistar
 • Neslækur, austan Nesskóla
 • Kvíabólslækur, vestan íþróttavallar
 • Stekkjarlækur, kemur út í stokk undan nýju bæjarskrifstofum.
 • Konráðslækur, vestan við pósthús, kemur út í stokk austan við Samkaup.
 • Stefánslækur, er austan við Heiðabýli, rennur í stokk út í sjó vestan Olís.
 • Tungulækur, vestan við Tungu
 • Gilsbakkalækur (Akurslækur), rennur í gili austan við Franskamel.
 • Tröllaneslækur
 • Tröllagilslækur
 • Bjarnarborgarlækur, vestan við gamla Olís (gamla Atóm)
 • Strandarlækur,
 • Hlauplækur,
 • Kristínarlækur,
 • Sturluennislækur,
 • Bjargslækur, austan við þar sem Bjarg stóð.
 • Naustalækur, vestan við Naustahvamm.
 • Landalækur,
 • Vindheimslækur,