Lápmosaætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lápmosaætt
Urðalápur (Lophozia ventricosa) vex víða um Ísland.
Urðalápur (Lophozia ventricosa) vex víða um Ísland.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Undirríki: Mosar
Fylking: Soppmosar (Marchantiophyta)
Flokkur: Jungermanniopsida
Ættbálkur: Jungermanniales
Ætt: Lápmosaætt (Lophoziaceae)
Ættkvíslir[heimild vantar]

Anastrepta
Anastrophyllum (Spengilmosar)
Andrewsianthus
Barbilophozia (Larfamosar)
Chaetophyllopsis
Chandonanthus
Diplophyllum
Douinia
Gerhildiella
Gottschelia
Gymnocolea (Slyðrumosar)
Hattoria
Isopaches
Krunodiplophyllum
Lophozia (Lápmosar)
Macrodiplophyllum
Plicanthus
Pseudocephaloziella
Scapania
Scapaniella
Schistochilopsis
Sphenolobopsis (Forkmosar)
Sphenolobus
Tetralophozia (Rekkmosar)
Tritomaria (Hakmosar)

Lápmosaætt (fræðiheiti: Lophoziaceae) er ætt soppmosa.

Útlit og einkenni[breyta | breyta frumkóða]

Plöntur af lápmosaætt eru breytilegar og einkennin sem hér eru nefnd eru ekki tæmandi fyrir allar tegundi lápmosaættar.

Plöntur af lápmosaætt geta verið jarðlægar eða uppréttar og af ýmsum stærðum. Þegar hliðarblöð eru skástæð á stönglinum liggur fremri blaðröndin undir þá aftari á blaðinu fyrir framan þegar horft er á efra borð sprotans.[1] Hliðarblöð eru oftast klofin í 2-4 sepa og undirblöð djúpklofin í tvo sepa, stundum með löngum þráðlaga tönnum.[1] Plöntur af lápmosaætt hafa oft æxlikorn sem eru yfirleitt úr 1-2 frumum og hyrnd.[1]

Tegundir á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]

31 tegund af lápmosaætt finnast á Íslandi:[2]

  1. Anastrophyllum minutum (Schreb.) R.M.Schust. — Vætuspengill
  2. Anastrophyllum saxicola (Schrad.) R.M.Schust. — Urðaspengill
  3. Barbilophozia atlantica (Kaal.) Müll.Frib. — Holtalarfi
  4. Barbilophozia barbata (Schmidel ex Schreb.) Loeske — Brekkularfi
  5. Barbilophozia floerkei (F.Weber & D.Mohr) Loeske — Heiðalarfi
  6. Barbilophozia hatcheri (A.Evans) Loeske — Urðalarfi
  7. Barbilophozia kunzeana (Huebener) Müll.Frib. — Mýralarfi
  8. Barbilophozia lycopodioides (Wallr.) Loeske — Lautalarfi
  9. Barbilophozia quadriloba (Lindb.) Loeske — Vætularfi
  10. Gymnocolea inflata (Huds.) Dumort. — Laugaslyðra
  11. Eremonotis myriocarpus (Carrington) Pearson — Strengmosi
  12. Lophozia bicrenata (Schmidel ex Hoffm.) Dumort — Hraunlápur
  13. Lophozia debiliformis R.M.Schust. et Damsholt — Fjallalápur
  14. Lophozia excisa (Dicks.) Dumort. — Dreyralápur
  15. Lophozia grandiretis (Lindb. ex Kaal.) Schiffn. — Flekkulápur
  16. Lophozia longidens (Lindb.) Macoun — Kjarrlápur
  17. Lophozia obtusa (Lindb.) A.Evans — Engjalápur
  18. Lophozia opacifolia Culm. ex Meyl. — Heiðalápur
  19. Lophozia sudetica (Nees ex Huebener) Grolle — Lautalápur
  20. Lophozia ventricosa (Dicks.) Dumort — Urðalápur
  21. Lophozia wenzelii (Nees) Steph. — Spónlápur
  22. Leiocolea badensis (Gottche) Jørg. — Vætuglysja
  23. Leiocolea bantriensis (Hook.) Jørg. — Klettaglysja
  24. Leiocolea gillmanii (Austin) A.Evans — Sytruglysja
  25. Leiocolea heterocolpos (Thed. ex Hartm.) H.Buch — Kornaglysja
  26. Leiocolea rutheana (Limpr.) Müll.Frib. — Kelduglysja
  27. Sphenolobopsis pearsonii (Spruce) R.M. Schust. — Forkmosi
  28. Tetralophozia setiformis (Ehrh.) Schljakov — Rekkmosi
  29. Tritomaria polita (Nees) Jörg. — Glæhaki
  30. Tritomaria quinquedentata (Huds.) H.Buch — Skáhaki
  31. Tritomaria scitula (Tayl.) Joerg. — Dílhaki

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 1,2 Bergþór Jóhannsson (2000). Íslenskir mosar - Lápmosaætt, kólfmosaætt og væskilmosaætt. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 41. Erling Ólafsson (ritstj.). Náttúrufræðistofnun Íslands, Reykjavík. ISSN 1027-832X
  2. Bergþór Jóhannsson (2003). Íslenskir mosar - skrár og viðbætur. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 44. Erling Ólafsson (ritst.). Nátttúrufræðistofnun Íslands. ISSN: 1027-832X
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.