Veðhlutfall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Lánshlutfall)

Veðhlutfall eða lánshlutfall vísar til þess hve hátt lán hvílir á eign miðað við verðmæti hennar samkvæmt tilgreindum forsendum. Íbúðalánasjóður og bankar setja oft reglur um hversu hátt hlutfall lánað er með veði í fasteign, til dæmis 80% af fasteignamati eða markaðsverði.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.