Fara í innihald

Lágafellsskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lágafellsskóli

Lágafellsskóli er grunnskóli í Mosfellsbæ. Skólinn stendur við Lækjarhlíð. Haustið 2021 voru um 140 starfsmenn við skólann, 645 nemendur í 1. - 10. bekk og 126 börn á leikskóladeildinni, Höfðabergi.

Skólastjóri Lágafellsskóla er Lísa Greipsson.

  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.