Fara í innihald

Kúla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kúla

Kúla eða hnöttur er þrívítt form þar sem hver punktur á yfirborði er jafnlangt frá miðju. Fjarlægð yfirborðs frá miðju kúlu er geisli hennar og hámarksvegalengd milli tveggja punkta á yfirborðinu, sem markast af línu sem fer í gegnum miðju hennar, er þvermál hennar. Hringur er tvívídda tegundin af kúlu

Flatarmál kúlu er fundið með formúlunni þar sem er geisli hennar.

Rúmmál kúlu er fundið með formúlunni .

Yfirborðsflatarmál

[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.