Kósakkahlynur
Útlit
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Acer semenovii Regel & Herder |
Kósakkahlynur (Acer semenovii) er lítil hlyntegund sem er með útbreiðslu í Tíbet, Afghanistan, suður Rússlandi og Íran. Hann verður að 4 metrar að hæð.
Samkvæmt the Plant List (og fleirum) sem gefinn er út af Kew Gardens í London, þá er hann undirtegund berghlyns (Acer tataricum subsp. semenovii).[1][2]
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]- Lystigarður Akureyrar Geymt 13 desember 2021 í Wayback Machine
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. október 2021. Sótt 13. desember 2021.
- ↑ „Flora of China, Acer tataricum subsp. semenovii (Regel & Herder) A. E. Murray, 1753. 天山枫 tian shan feng“. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. október 2021. Sótt 13. desember 2021.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Kósakkahlynur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Acer semenovii.