Fara í innihald

Kígalí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kígalí

Kígalí er höfuðborg Afríkuríkisins Rúanda. Íbúar borgarinnar voru um 330.000 árið 1997.

Kígalí var stofnuð árið 1907, þegar Rúanda var þýsk nýlenda. Þegar landið fékk sjálfstæði árið 1962 var Kígalí gerð að höfuðborg landsins.

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.