Kylfustríðið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kylfustríðið var bændauppreisn sem hófst í Austurbotni 1596 í Finnlandi vegna harðstjórnar Claes Eriksson Fleming, en hún var barin niður af mikilli hörku. Kylfustríðinu lauk 1597.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.