Kvívík

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kvívík.
Staðsetning.
Víkingatóftir.

Kvívík (danska: Kvivig) er þorp á Straumey í Færeyjum. Íbúar voru 381 árið 2015. Kvívík er ein elsta þekkta byggð á eyjunum og eru þar grunnar af víkingahúsum. Næsti stóri þéttbýlisstaður er Vestmanna rétt vestan við Kvívík.

Kvívíkar Sóknar Róðrarfelag er róðrarfélag bæjarins.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „Kvívík“ á færeysku útgáfu Wikipedia. Sótt 18. feb. 2019.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.