Fara í innihald

Vestmannahöfn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Vestmanna)
Staðsetning Vestmannahafnar á Færeyjakorti
Vestmanna.

Vestmannahöfn (færeyska: Vestmanna, eldra færeyskt heiti: Vestmannahøvn, danska: Vestmannahavn) er bær á Straumey í Færeyjum. Íbúafjöldi bæjarins er um það bil 1201 manns (2017). Póstnúmer bæjarins er FO 350.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.