Vestmanna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Staðsetning Vestmanna bæjar
Vestmanna.

Vestmanna er bær á Straumey í Færeyjum. Íbúafjöldi bæjarins er um það bil 1201 manns (2017). Póstnúmer bæjarins er FO 350.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.