Fara í innihald

Kuummiit

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kuummiit er þorp á Austur-Grænlandi, um 40 kílómetrum norðaustan við Tasiilaq (áður Angmassalik) og 34 kílómetrum norðan við Kulusuk. Þar var 361 íbúi árið 2010. Upphaf byggðar í Kuummiit var að þar var reist trúboðsstöð árið 1915. Höfnin í Kuummiit er mjög oft íslaus og því er hægt að stunda þaðan fiskveiðar mestan hluta ársins.

Í Kuummiit býr Sigurður Pétursson, sem venjulega er kallaður Ísmaðurinn. Reynir Traustason ritstjóri hefur gert heimildarmynd um Sigurð.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.