Kunoyarnakkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kunoyarnakkur. Enniberg fjær.

Kunoyarnakkur er bratt standberg á Kunoy í Færeyjum. Það er 6. hæsta fjall eyjanna eða 819 metrar.