Fara í innihald

Enniberg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Enniberg fjær.
Enniberg úr fjarska.
Hæstu lóðréttu standberg Evrópu.

Enniberg er nyrsti punktur Færeyja og er staðsett á eyjunni Viðoy. Það er einnig næsthæsta standberg Evrópu og er 754 metra lóðrétt fall af því (Hornelen í Noregi er hærra). Nátengt Ennibergi er Villingadalsfjall sem er þriðja hæsta fjall Færeyja eða 844 metrar.