Kristján Jóhannsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kristján Jóhannsson (fæddur 24. maí 1948) er tenór sem er einna þekktastur fyrir hlutverk sín í óperum Verdis. Hann hefur sungið í ýmsum þekktum óperuhúsum, bæði á meginlandi Evrópu og í Bandaríkjunum, og má þar t.d. nefna La Scala og Metropolitan óperuna.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.