Kristalsnótt
Jump to navigation
Jump to search
Þessi sögugrein sem tengist Þýskalandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Kristalsnótt er atburður sem stóð yfir 9. nóvember og 10. nóvember árið 1938 en þá þyrptust brúnstakkar nasista og almennir borgarar út á götur í borgum og bæjum Þýskalands og brutu alla glugga í verslunum og heimilum gyðinga.
Níutíu og tveir gyðingar voru myrtir og tugþúsundir fluttir í útrýmingarbúðir. Þetta var upphafið á skipulögðum ofsóknum gegn gyðingum.
