Fara í innihald

Krav Maga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Krav Maga (hebreska: קרב מגע) er sjálfsvarnaraðferð sem þróuð var fyrir Ísraelsher af ungversk-ísraelska hnefaleikaranum Imi Lichtenfeld í Slóvakíu.


Krav Maga beltislitir og merki
Hvítt
Gult
Appelsínugult
Grænt
Blátt
Brúnt
Svart