Krýsuvíkureldar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Krýsuvík.

Krýsuvíkureldar var tímabil eldvirkni í sprungusveim sem kennt er við Krýsuvík á Reykjanesskaga. Eldarnir hófust um miðja 12. öld, líklega árið 1151 og benda ritaðar heimildir til þess að þeim hafi lokið árið 1188. Hraun sem runnu í Krýsuvíkureldum eru Ögmundarhraun, Mávahlíðahraun og Kapelluhraun.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]