Krónumosi
Útlit
Krónumosi | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
|
Krónumosi (fræðiheiti: Climacium dendroides) (einnig þekktur sem pálmamosi[1]) er í ættbálki faxmosa (Hypnales)[2] og af krónumosaætt (Climaciaceae)[2][3]. Climacium er eina ættkvísl krónumosaættar og enn fremur hefur Ísland einungis eina tegund innan þessarar ættkvíslar, krónumosinn.[4] Mosann er almenn auðvelt að þekkja enda minnir mosinn tiltölulega á lítil tré sem kann að vera grunnur nafnsinns pálmamosi. Krónumosi vex almennt þar sem raki er talsverður s.s. mýrarbökkum og árbökkum.[4] Hann er einn algengasti mosi grasengjarvistar[5]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Ágúst H. Bjarnason (2018). Mosar á Íslandi: Blaðmosum, flatmosum og hornmosum lýst í máli og myndum. Hagþenkir, Félag höfunda fræðirita og kennslugagna.
- ↑ 2,0 2,1 Choi, Youngeun; Han, Yeong-Deok; Moon, Jeong Chan; Yoon, Young-Jun (2. janúar 2020). „The complete mitochondrial genome of a moss Korea Climacium dendroides (Hedw.) F. Weber & D. Mohr“. Mitochondrial DNA Part B. 5 (1): 1071–1072. doi:10.1080/23802359.2020.1721365. PMC 7748578. PMID 33366879.
- ↑ Han, Yeong-Deok; Choi, Youngeun; Park, SeungJin; Park, Yong-Su; Yoon, Young-Jun (2. apríl 2020). „The complete chloroplast genome of a moss Korea Climacium dendroides (Hedw.) F. Weber & D. Mohr“. Mitochondrial DNA Part B. 5 (2): 1200–1201. doi:10.1080/23802359.2020.1731362. PMC 7510824. PMID 33366911.
- ↑ 4,0 4,1 Bergþór Jóhannsson (1990). Íslenskir mosar : krónumosaætt, næfurmosaætt, tæfilmosaætt, brámosaætt, skottmosaætt og hnotmosaætt (Report). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. 16. árgangur. Náttúrufræðistofnun Íslands.
- ↑ „Grasengjavist | Náttúrufræðistofnun Íslands“. www.ni.is. Sótt 27. nóvember 2024.