Fara í innihald

Kouvola

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kouvola.

Kouvola er borg og sveitarfélag í í suðaustur-Finnlandi. Íbúar eru um 83.000 (2019). Borgin er við ána Kymijoki. Þar hefur verið byggð frá því á miðöldum.