Kostas Vaxevanis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Kostas Vaxevanis er grískur blaðamaður og ritstjóri tímaritsins Hot Doc. Vaxevanis var handtekinn þann 28. október árið 2012 í kjölfar þess að Hot Doc birti hinn svokallaða „Lagarde-lista“ en á listanum eru nöfn um 2.000 Grikkja sem eru sagðir vera með bankareikning í útibúi HSBC-bankans í Genf. Á listanum eru meðal annars fyrrverandi menningarmálaráðherra Grikklands, starfsmenn gríska fjármálaráðuneytisins og framámenn í grísku viðskiptalífi.[1][2][3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.