Korndrjóli
Korndrjóli | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Korndrjóli á rúgi í Þýskalandi.
| ||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Ekki metið
(IUCN)
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Claviceps purpurea (Fr.) Tul., 1853 | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Claviceps microcephala (Wallr.) Tul., 1853 |
Korndrjóli, meldrjóli eða grasdrjóli[1] (fræðiheiti: Claviceps purpurea) er korndrjólasveppur sem vex í kornaxi. Albert Hofmann rannsakaði þessa tegund af sveppum og fann þannig upp vímuefnið LSD.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Geymt 17 október 2020 í Wayback Machine Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X