Fara í innihald

Korfú

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort.

Korfú (gríska; Kerkíra) er eyja norð-vestast í Grikklandi og hluti af Jónaeyjum. Stærsti bærinn á eynni, sömuleiðis nefndur Korfú, hefur íbúatal uppá 32.000. Á Korfú eru kastalar frá miðöldum en þeir voru meðal annars notaðir til að hrinda árásum Ottómana.