Kontinuum
Útlit
Kontinuum er íslensk þungarokkssveit sem stofnuð var árið 2010. Tónlistin er undir áhrifum gotneskts rokks, gotnesks þungarokks og post-rokks. Plata þeirra Earth Blood Magic, var valin rokkplata ársins af Morgunblaðinu 2012.
Meðlimir
[breyta | breyta frumkóða]- Birgir Þorgeirsson - Söngur/Gítar/Hljómborð
- Engilbert Hauksson - Bassi
- Ingi Þór Pálsson - Gítar
- Erik Quick - Trommur
- Þorlákur Þór Guðmundsson - Gítar/Hljómborð
Fyrrum meðlimir
[breyta | breyta frumkóða]- Kristján Einar Guðmundsson - Trommur
- Kristján B. Heiðarsson - Trommur
Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Earth Blood Magic (2012)
- Kyrr (2015)
- No Need to Reason (2018)
Smáskífur
[breyta | breyta frumkóða]- 2012: "Steinrunninn Skógur"
- 2012: "Moonshine"
- 2014: "Í Huldusal"
- 2014: "Breathe"
- 2018: "Two Moons"
- 2020: "Shivers"
- 2021: "Hjartavél"
- 2022: "Hafið Logar"