Fara í innihald

Kómódódreki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Komódódreki)
Kómódódreki
Kómódódreki
Kómódódreki
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
Ríki: Dýr (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Undirfylking: Hryggdýr (Vertebrata)
Flokkur: Skriðdýr (Reptilia)
Ættbálkur: Hreisturdýr (Squamata)
Undirættbálkur: Eðlur (Lacertilia)
Ætt: Frýnur (Varanidae)
Ættkvísl: Varanus
Tegund:
Kómódódreki (V. komodoensis)

Tvínefni
Varanus komodoensis
Ouwens, 1912

Kómódódreki eða eyjafrýna[2] (fræðiheiti: Varanus komodoensis) er tegund í eðluættinni frýnur. Hann er til á eyjunum Kómódó, Rinca, Flores, Gili Motang og Gili Dasami í Mið-Indónesíu og er núlifandi stærsta eðla heims.[2][3]

  1. Varanus komodoensis, Rauði listi IUCN, (Skoðað 2.4.2008)
  2. 2,0 2,1 Jón Már Halldórsson. „Getur þú sagt mér eitthvað um kómódódreka?“. Vísindavefurinn 7.10.2004. (Skoðað 21.10.2011).
  3. Trooper Walsh; Murphy, James Jerome; Claudio Ciofi; Colomba De LA Panouse. Komodo Dragons: Biology and Conservation. Washington, D.C.: Smithsonian Books. ISBN 1-58834-073-2