Fara í innihald

Kolbogalampi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Kolbogaljós)

Kolbogalampi (eða kolbogaljós) er rafmagnsljós sem kom fram í upphafsskrefum þróunarinnar á glóðarperunni. Ljósið framkallaðist í boga milli tveggja skauta. Englendingurinn sir Humphrey Davy smíðaði fyrsta kolbogaljósið árið 1801.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.