Kolbeinshaus
Jump to navigation
Jump to search
Þessi landafræðigrein sem tengist Reykjavík er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Kolbeinshaus var klettur við mynni Reykjavíkurhafnar, fyrir norðan hornið á Ingólfsstræti og Skúlagötu. Hann hvarf undir landfyllingu þegar Sæbraut var lögð.
