Koknese
Útlit
Koknese er bær í Lettlandi með um 2818 íbúa (2015)[1]. Bærinn rekur sögu sína til miðalda þegar hann var höfuðstaður lítils furstadæmis sem var byggt lettgöllum og seljum.
Koknese er bær í Lettlandi með um 2818 íbúa (2015)[1]. Bærinn rekur sögu sína til miðalda þegar hann var höfuðstaður lítils furstadæmis sem var byggt lettgöllum og seljum.