Kokhlust

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kokhlustin[1] eru göng sem tengja saman miðeyrað og kokið[1] sem hafa þann tilgang að jafna loftþrýsting (þrýstijafnari) og fjarlægja slím úr miðeyranu, en þau eru um 35 mm í fullvaxta manneskjum.

Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Kokhlust