Koji Kondo

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Koji Kondo

Koji Kondo (近藤 浩治 Kondō Kōji?, f. 13. ágúst, 1961) Koji Kondo er japanskt tónskáld sem er þekktastur fyrir tölvuleikjatónlist sem hann hefur samið fyrir Mario- og The Legend of Zelda-leikjaraðirnar.

Á meðal áhrifavalda Kondos eru Deep Purple, Casiopeia, Chick Corea og Herbie Hancock. [1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „VGL: Koji Kondo Interview“, skoðað þann 28. mars 2011.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.