Klamedía X
Útlit
Klamedía X var íslensk rokkhljómsveit. Hún vann Rokkstokk keppnina árið 1998[heimild vantar] og gaf út sína fyrstu plötu, Pilsner fyrir kónginn, árið 1999. Meðlimir hljómsveitarinnar voru Áslaug Helga Hálfdánardóttir, Bragi Valdimar Skúlason, Jón Geir Jóhannsson, Snorri Hergill Kristjánsson og Þráinn Árni Baldvinsson.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Klamedía X á Discogs.com