Fara í innihald

Klamedía X

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Klamedía X var íslensk rokkhljómsveit. Hún vann Rokkstokk keppnina árið 1998[heimild vantar] og gaf út sína fyrstu plötu, Pilsner fyrir kónginn, árið 1999. Meðlimir hljómsveitarinnar voru Áslaug Helga Hálfdánardóttir, Bragi Valdimar Skúlason, Jón Geir Jóhannsson, Snorri Hergill Kristjánsson og Þráinn Árni Baldvinsson.

  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.