Kjarnakraftur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kjarnakraftur er skammdrægur frumkraftur, sem verkar milli nokkura öreinda, einkum kjarneinda í frumeindakjarna. Á annars vegar við sterka kjarnakraft, sem heldur saman kjarneindum frumeindakjarnams og veika kjarnakraft, sem veldur betasundrun.

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.