Frumkraftur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Frumkraftur er heiti fjögurra krafta, sem valda víxlverkun milli öreinda. Þeir eru í styrkleikaröð:

  1. Rafsegulkraftur
  2. Sterki kjarnakraftur
  3. Veiki kjarnakraftur
  4. Þyngdarkraftur

Í staðallíkaninu bera kraftmiðlarar frumkraftana.