Fara í innihald

Kjörtímabil

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kjörtímabil er tímabil sem kjörinn fulltrúi í tilteknu embætti situr áður en umboð hans til þess rennur út. Eftir lok hvers kjörtímabils mun fulltrúinn halda embættinu sé hann endurkjörinn, víkja fyrir nýjum fulltrúa eða embættið lagt niður ef til þess kemur.

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.