Kitimat

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Kitimat er lítið þorp í norðvestur hluta Bresku Kólumbíu í Kanada. Kitimat blómstraði á sjötta áratug 20. aldar þegar þar var reist stífla og álver.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.