Fara í innihald

Heims um ból (plata)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Heims um ból
Bakhlið
T 02
FlytjandiKirkjukór Akureyrar og Hljómsveit Ingimars Eydal
Gefin út1970 (1969 á plötumiða)
StefnaJólalög
ÚtgefandiTónaútgáfan

Heims um ból er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1970 (1969). Á henni flytja Kirkjukór Akureyrar og Hljómsveit Ingimars Eydal jólasálma og jólalög. Platan er hljóðrituð í mónó. Upptaka: Pétur Steingrímsson. Pressun: PYE. Hönnun: Kristján Kristjánsson, FÍT. Prentun: Valprent HF. - Akureyri.

Kirkjukór Akureyrar - Stjórnandi og undirleikari Jakob Tryggvason

  1. Heims um ból - Lag - texti: Franz Graber - Sveinbjörn Egilsson
  2. Í Betlehem - Lag - texti: Danskt lag - Valdemar Briem þýddi
  3. Ó, hve dýrlegt - Lag - texti: Grundtvig - Stefán Thorarensen
  4. Í Dag er glatt - Lag - texti: W. A. Mzart - Valdemar Briem
  5. Kirkjan ómar öll - Lag - texti: Sigvaldi Kaldalóns - Stefán frá Hvítadal
  6. Jesús, þú ert vort jólljós - Lag - texti: C. E. F. Weyse - Valdimar Briem
  7. Nú árið er liðið - Lag - texti: A. P. Berggreen - Valdemar Briem

Hljómsveit Ingimars Eydal. Söngvarar: Helena og Þorvaldur

  1. Jólasól - Lag - texti: B. Smilh - M. Singleton - Kristján frá Djúpalæk
  2. Jólaraddir - Lag - texti: Þorvaldur Halldórsson - Richard Beck
  3. Jólasveinninn - Lag - texti: Bernard, Smith - Birgir Marinósson
  4. Ég koma vil til þín - Lag - texti: Bj. Moo, G. Gilbert - Krislján Vigfússon
  5. Syngjum öll - Lag - texti: Beal, Boothe - Þorvaldur Halldórsson
  6. Horfðu á - Lag - texti: Mc Cartney-Lennon — Birgir Marinoósson