Kirkja Grundtvigs

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Norðurhlið kirkju Grundtvigs.

Kirkja Grundtvigs er kirkja á Bispebjerg í Kaupmannahöfn reist til minningar um prestinn og alþýðufræðarann Nikolai Frederik Severin Grundtvig (1783-1872). Hún var vígð 8. september 1940. Henni má ekki rugla saman við Grundtvigskirkju í Esbjerg á Jótlandi sem var vígð árið 1969.

  Þessi Danmerkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.