Kiriyama Family

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 2. júní 2017 kl. 11:54 eftir Berserkur (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. júní 2017 kl. 11:54 eftir Berserkur (spjall | framlög)

Kiriyama Family er rafpoppsveit sem stofnuð var árið 2008 og kemur nafnið úr skáldssögunni Battle Royale eftir japanska rithöfundinn Koshun Takami. Árið 2012 gaf hljómsveitin út sína fyrstu plötu. [1] Söngkonan Hulda Kristín (áður í sveitinni Aragrúi) gekk í hljómsveitina árið 2014.[2] Lög sveitarinnar hafa lent ofarlega á vinsældalistum útvarpsstöðva á Íslandi.

Meðlimir

  • Bassi Ólafsson - Trommur
  • Bjarni Ævar Árnason - Hljómborð
  • Guðmundur Geir Jónsson - Gítar, bassi og hljómborð
  • Hulda Kristín Kolbrúnardóttir - Söngur
  • Karl Magnús Bjarnarson - Söngur, gítar bassi og hljómborð
  • Víðir Björnsson - Gítar, bassi og hljómborð

Breiðskífur

  • Kiriyama Family (2012)
  • Waiting for... (2017)

Smáskífur

  • Sneaky Boots (2012)
  • Weekends (2012)
  • Heal (2012)
  • Apart (2014)
  • Innocence (2015)
  • Chemistry (2015)

Tilvísanir

  1. Kiriyama family Record records. Skoðað 2. júní 2017.
  2. Kiriyama Family treður upp eftir langa hvíld Sunnlenska. Skoðað 2. júní, 2017.