Kimono

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hér er fjallað um japanskan þjóðbúning. Einnig er til hljómsveitin Kimono.
Konur klæddar sem Maiko (lærlings Geisha). Sumstaðar í Kyoto eru túristaþjónustur sem bjóða ferðamönnum uppá að klæðast eins og Maiko eða Geisha gegn borgun.

Kimono er japanskur þjóðbúningur.

  Þessi Japans-tengd grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.