Fara í innihald

Kimbrar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kimbrar voru keltneskur þjóðflokkur (sem sumir telja germanskan) sem herjaði suður á Rómaríki á 2. öld.

Grikkir nefndu Jótlandsskaga Kimbríanskaga en þaðan voru þeir upprunnir.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.