Kilmarnock

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dean Castle, Kilmarnock .

Kilmarnock ( skosk gelíska: Cill Mheàrnaig) er bær og höfuðstaður Austur-Ayrshire í Skotlandi. Íbúar eru um 47.000 (2020).

Knattspyrnulið bæjarins er Kilmarnock F.C..