Khat

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Khat
Catha edulis
Catha edulis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
(óraðað) Rosids
Ættbálkur: Celastrales
Ætt: Celastraceae
Ættkvísl: Catha
Tegund:
C. edulis

Tvínefni
Catha edulis
(Vahl) Forssk. ex Endl.

Khat (fræðiheiti: Catha edulis) einnig kölluð qat, gat eða miraa er planta sem á sér heimkynni á arabíuskaga og norðaustur Afríku. Hjá þjóðum sem byggja þessi svæði á neysla khats sér þúsunda ára sögu.

Khat inniheldur efnið Cathinone, sem er örvandi efni ekki ósvipað amfetamíni, og er sagt valda spennu, tapi á matarlyst og vellíðan. Árið 1980 skilgreindi Alþjóða Heilbrigðismálastofnunin Cathinone sem fíkniefni, sem getur verið ávanabindandi. Þó gætir minni ávanabindingar en tóbaki og vínandi. Efnið er eftirlitsskylt eða ólöglegt í sumum löndum en löglegt til sölu og framleiðslu í öðrum.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.